top of page

Baugsstaðir er landnámsjörð og nefnd eftir Baugi Rauðssyni. Hann bjó þar um stutt skeið áður en hann flutti í Fljótshliðina. Baugsstaðir hafa verið í fjölskyldu Sjafnar í yfir 100 ár, eða allt frá því að langa-lang-afi hennar fluttist þangað að norðan. 
 

Um okkur

bottom of page