Original.png
SÍMI: 690 0728
NETFANG: info@GobbiGobb.is
  • HEIM

  • NÁMSKEIÐ

  • DÝRIN

  • SVIPMYNDIR

  • More

    Use tab to navigate through the menu items.
    Dúni á góðri stund
    Dúni á góðri stund
    Gæsarunginn Dúni fannst næst dauða en lífi einn morguninn. Hann lá á bakinu kaldur og hrakinn og var vart hugað líf. Honum var stundið inn í útungunarvél þar sem hann þornaði og hitnaði og eftir það braggaðist hann vel. Á þeim sólarhring sem hann var undir mannahöndum eftir að hann fannst breyttist hann úr því að vera gæsarungi yfir í að vera manneskja. Hann var hrókur alls fagnaðar meðal krakkanna.
    Hrossinn teymd í hagann
    Hrossinn teymd í hagann
    Krakkarnir eru að teyma hestana út í girðingu sem þeir sjálfir settu upp fyrir þá. Það er ýmislegt brallað á Sveitanámskeiðunum.
    Krossfiskur
    Krossfiskur
    Það er ekki mjög algengt, en gerist þó að svona heillegir krossfiskar finnast í fjörunni.
    Hornsílaveiðar
    Hornsílaveiðar
    Á hverju námskeiði förum við að minnsta kosti einu sinni á hornsílaveiðar. Þegar maður finnur besta staðinn vilja allir auðvitað vera þar.
    Bláskel
    Bláskel
    Í fjörunni finnast ýmis gull. Þar á meðal þessi bláskel.
    Í fótabaði í fjörunni
    Í fótabaði í fjörunni
    Á sólríkum dögum hitnar sandurinn í fjörunni, svo fótabað í litlum pollum getur verið hlýtt og notalegt eins og þessir krakkar uppgvötuðu.
    Einbeitt á veiðum
    Einbeitt á veiðum
    Þessi eru einbeitt við veiðarnar á hornsílunum.
    Allir höfðu gaman af því að veiða hornsíli
    Allir höfðu gaman af því að veiða hornsíli
    Hvort sem það voru krakkarnir eða starfsfólkið þá skemmtu allir sér við að veiða hornsílin
    Dúni töffari
    Dúni töffari
    Dúni var án efa það eftirminnilegasta eftir Sveitanámskeiðin 2020. Hann var að minnsta kosti mjög vinsæll og það var bókstaflega slegist um hann.
    Brunnklukkur
    Brunnklukkur
    Einn daginn þegar við vorum að veiða hornsíli var allt morandi í þessum kvikindum. Það kom á daginn að þetta eru brunnklukkur. Það merkilega við þetta allt er að við sáum þær aldrei aftur eftir þennan dag.
    Hornsíli
    Hornsíli
    Þetta hornsíli var með þeim stærri sem veiddust sumarið 2020.
    Grillaðir sykurpúðar
    Grillaðir sykurpúðar
    Það er komin hefð fyrir því að enda námskeiðin á því að grilla saman sykurpúða.

    Frænkuskott að dekra hestana
    Frænkuskott að dekra hestana
    Höfði er forvitinn um hvað frænkurnar eru með. Ef rétt er farið með var bara verið að gefa honum gras sem var týnt hinum meginn við girðinguna. Allir vita að grasið er alltaf grænna hinum meginn.
    Riðið heim í hlað
    Riðið heim í hlað
    Þegar öryggið er komið á baki er um að gera að reyna á jafnvægið og sleppa höndum.
    Gæsahópurinn
    Gæsahópurinn
    Krakkar að gefa gæsunum brauð. Þeim fannst það sko ekki leiðinlegt.
    Glænýr hænuungi
    Glænýr hænuungi
    Eitt það vinsælasta á sveitanámskeiðinu var að sinna hænunum. Það þarf að gefa þeim og hreinsa búrin en skemmtilegast er þó að halda á þessum dúllum.

    © 2017 by GobbiGobb.  Proudly created with Wix.com

    • Grey Facebook Icon
    • Grey Instagram Icon